Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

85. fundur 19. júní 2023 kl. 14:00 - 14:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
  • Davíð Viðarsson
Fundargerð ritaði: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Dagskrá

1.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 - Iðndalur 2,

2305046

Umsókn um breytingar innanhúss dags. 28.4.2023 og aðaluppdráttum Traðar teiknistofu dags. 29.3.2023. Sótt erum breytingar á innra skipulagi vegna innréttingar á heilsugæsluseli.
Samþykkt
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Umsókn um byggingarleyfi - Hrafnagjá

2211025

Arndri Rúnar Sigurðsson sækir um samþykkt byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hrafnagjá, skv. umsókn dags. 03.11.2022 og aðaluppdráttum Varmamóta, dags. 02.04.2023.
Samþykkt
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

3.Umsókn um byggingarleyfi - Heiðargerði 27

2306016

Umsókn um breytingar innanhúss dags. 9.6.2023 skv. aðaluppdráttum Eggerts Guðmundssonar dags. 07.12.2020. Sótt er um breytingar á innra skipulagi.
Samþykkt
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

Fundi slitið - kl. 14:15.

Getum við bætt efni síðunnar?