Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

65. fundur 16. júlí 2021 kl. 11:00 - 11:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ragnhildur Ævarsdóttir ritari
  • Davíð Viðarsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Davíð Viðarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hrafnaborg 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104155

Breyttir aðalppdrættir Jóhann Einar Jónsson br. dags. 28.06.2021. Breytt er gluggum við sólstofu til suðurs og inntaksrýmum til norðurs. Breytingar verða því á útliti, byggingarlýsingu, merkingum, málsetningu og skráningartöflu sem því nemur.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012.

2.Hrafnaborg 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104156

Breyttir aðaluppdrættir Jóhann Einar Jónsson br. dags. 28.06.2021. Breytt er gluggum við sólstofu til suðurs og inntaksrýmum til norðurs. Breytingar verða því á útliti, byggingarlýsingu, merkingum, málsetningu og skráningartöflu sem því nemur
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012.

Fundi slitið - kl. 11:15.

Getum við bætt efni síðunnar?