Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga

5. fundur 30. júní 2005 kl. 17:00 - 18:30 Iðndal 2

5. fundur í Umhverfisnefnd Vatnsleysustrandarhrepps var haldinn kl. 17.00 fimmtudaginn

30. júní 2005 að Iðndal 2, Vogum.

Mættir eru: Þorvaldur Örn Árnason, Erna Margrét Gunnlaugsdóttir, Rannveig Eyþórsdóttir, Margrét

Ingimarsdóttir og Helga Ragnarsdóttir sem jafnframt ritar fundargerð.

Dagskrá

 

1. mál Umhverfisviðurkenningar

Veittar verða viðurkenningu fyrir snyrtilegan frágang lóðar og umhverfis. Nefndarmenn

komu með ýmsar tillögur að viðurkenningum sem verða skoðaðar miðvikudaginn 6. júlí.

Nefndin leggur til að viðurkenningarnar verði veittar á fjölskyldudeginum 6. ágúst

næstkomandi.

 

Fleira ekki gert

fundi slitið kl. 18:30

Getum við bætt efni síðunnar?