18. fundur
24. maí 2023 kl. 17:30 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Guðrún Kristín Ragnarsdóttirformaður
Ragnar Karl Kay Frandsenvaraformaður
Þórunn Brynja Júlíusdóttiraðalmaður
Inga Sigrún Baldursdóttiraðalmaður
Karen Irena Mejna1. varamaður
Starfsmenn
Davíð Viðarssonsviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
Fundargerð ritaði:Hanna Lísa HafsteinsdóttirVerkefnastjóri á umhverfis og skipulagssviði
Dagskrá
1.Uppbygging og þróun ferðamannastaða í sveitarfélaginu
2209016
Farið fyrir uppbyggingu og þróun ferðamannastaða í sveitarfélaginu. Niðurstaða nefndarinnar verður skilað til Markaðstofu Reykjaness og Reykjanes Geopark.
Samþykkt
Afgreiðsla umhverfisnefndar: Nefndin fór yfir málið og gerir ekki athugasemdir við forgangslista við uppbyggingu áningastaða. Umhverfis- og skipulagssvið mun útbúa gögn og sækja um fyrir Staðarborg í framkvæmdasjóð ferðamannastaða á þessu ári.
2.Framkvæmdir 2023
2301022
Umhverfis- og skipulagssvið kynnir stærri framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins.
Lagt fram
Afgreiðsla umhverfisnefndar: Lagt fram til kynningar.
3.Vinnuskóli 2023
2303029
Farið yfir áherslur vinnuskólans fyrir sumarið 2023.
Samþykkt
Afgreiðsla umhverfisnefndar: Nefndin tekur vel í áherslur vinnuskólans fyrir sumarið 2023.
4.Áherslur umhverfisnefndar fyrir árið 2023
2211030
Tekið fyrir skipulag á hreinsunardögum 2023 ásamt áherslum nefndarinnar fyrir sumarið.
Lagt fram
Afgreiðsla umhverfisnefndar: Farið yfir áherslur nefndarinnar fyrir sumarið.
5.Umferðaröryggisáætlun 2023-2026
2201012
Farið yfir stöðu á umferðaröryggisáætlun.
Lagt fram
Afgreiðsla umhverfisnefndar: Lagt fram til kynningar. Nefndin hvetur íbúa til þess að senda inn ábendingar.
6.Betra Ísland - og grænna
2305065
Kynnt fyrir nefndinni erindi frá Skógræktarfélagi Íslands
Lagt fram
Afgreiðsla umhverfisnefndar: Erindið lagt fram fyrir nefndina. Nefndin þakkar fyrir ábendinguna.