2109014
Reykjanesbær hefur óskað eftir umsögn vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035. Breytingin felst í að stækka landnotkunarreit Miðsvæði 12 til norðurs og austurs um 4,25 ha og auka heildar byggingarmagn í 100.000 m2 með heimild fyrir 450 íbúðum. Með breytingunni mun nýtingarhlutfall fara úr 0,2 í 0,6.