2411017
Kristinn Ragnarson, fyrir hönd Garðprýði ehf, sendir inn fyrirspurn um stækkun á byggingareit. Samkvæmt gildandi deilliskipulagi fyrir lóðirnar er gert ráð fyrir að á hvorri lóð er byggingarreitur 15 x21 m að stærð. Tillagan gerir ráð fyrir heimld að stækka hluta byggingarreitar um 7.5 x 3.5 m. og 5 x1 m til vesturs og tilfæra bílastæði á lóð nr. 14 að suður hluta lóðar. Að öðru leyti gilda áfram sömu skilmálar.