2109014
Skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035 og nýs deiliskipulags fyrir íbúðabyggð í Keflavíkurborgum. Gert er ráð fyrir að breyta landnotkun á hluta opins 38,0 ha., svæðis OP6 í íbúðarsvæði. Breytingin mun taka til 43,0 ha. svæðis. Núverandi landnotkun svæðisins er skilgreind sem opið svæði. Ástæða breytingar er að skortur er á íbúðarlóðum í Reykjanesbæ. Fyrirhugað er að stækka núverandi íbúðarsvæði (íb25) sem er 5,0 ha. um 24, ha. Gert er ráð fyrir að íbúðasvæði verði ca 29,0 ha. að stærð.