2104199
Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn, þar sem tilkynnt er um endurbætur á fráveitukerfi Sveitarfélagsins Voga samkvæmt 19. gr. laga nr. 111/2021 og tl. 11.05 í 1. viðauka við lögin.
Í umsögn skal koma fram eftir því sem við á, hvort Sveitarfélagið Vogar telji að nægjanlega sé gerð grein fyrir framkvæmdinni, umhverfi hennar, umhverfisáhrifum, mótvægisaðgerðum og vöktun eftir því sem við á. Jafnframt hvort og þá hvaða atriði Sveitarfélagið Vogar telur að þurfi að skýra frekar og hvort þau kalli að þess mati á að framkvæmdin fari í umhverfismat að teknu tilliti til viðmiða í 2. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Jafnframt skal í umsögn gera grein fyrir leyfum sem framkvæmdin er háð og eru á starfssviði umsagnaraðila.
Samþykkt