Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

5. fundur 17. maí 2005 kl. 20:00 - 20:30 Iðndal 2

5. fundur ársins 2005 í Skipulags- og byggingarnefnd Vatnsleysustrandarhrepps

haldinn þriðjudaginn 17. maí kl.20.00 að Iðndal 2, Vogum.

Þórður Guðmundsson formaður, Jón Ingi Baldvinsson, Gísli Stefánsson, Hörður

Harðarson, Gunnar Helgason og Kristján Baldursson byggingarfulltrúi, sem jafnframt

ritar fundargerð.

1. mál Deiliskipulag Akurgerði og Vogagerði

Þjóustuíbúðir fyrir aldraða falla undir íbúðabyggð þannig að

deiliskipulagstillaga fyrir Akurgerði og Vogagerði brýtur ekki í bága við

aðalskipulag. Í dag var gerð leiðrétting við tillögu að deiliskipulaginu þannig

að einungis byggingarreitur er sýndur við Akurgerði 25, en ekki formuð

bygging.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagið með þessari

breytingu.

 

Fleira ekki rætt fundi slitið kl 20.30

Getum við bætt efni síðunnar?