Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

103. fundur 15. desember 2022 kl. 17:30 - 18:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson formaður
  • Sædís María Drzymkowska varaformaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Daníel Arason Forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá

1.Áramót 2022

2212015

Hátíðahöld um áramót 2022.
Lagt fram
Ekki hefur fundist staður fyrir áramótabrennu innan sveitarfélagsins, en þrettándagleði verður haldin.

2.Íþróttamaður ársins 2022

2211001

Fjallað um tilnefningar til íþróttamanns ársins og hvatningarverðlauna.
Lagt fram
Þrjár tilnefningar bárust til íþróttamanns ársins og ein til hvatningarverðlauna. Frístunda- og menningarnefnd hefur valið íþróttamann ársins og verður valið tilkynnt í Álfagerði sunnudaginn 8. janúar 2023.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?