Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

128. fundur 30. nóvember 2016 kl. 18:00 - 19:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Oddur Ragnar Þórðarson 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223

1610006F

Fundargerð 223. fundar bæjarráðs er lögð fram á 128. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) fyrir vikur 42 og 43.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Yfirlit um fjárhagsaðstoð fyrstu níu mánuði ársins.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Yfirlit um fjárhagsaðstoð janúar - september 2016.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs.
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Rekstraryfirlit (málaflokkar og deildir) fyrstu níu mánuði ársins.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Rekstraryfirlit (málaflokkar og deildir) fyrstu níu mánuði ársins.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Yfirferð bæjarráðs á fjárhagsáætlun 2017 - 2020. Áætlunin var lögð fram til fyrri umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar. Farið m.a. yfir styrkbeiðnir og málum sem vísað hefur verið til bæjarráðs. Bæjarráð fjallaði einnig um framkvæmdaáætlun 2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Yfirferð bæjarráðs á fjárhagsáætlun 2017 - 2020. Áætlunin var lögð fram til fyrri umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar. Farið m.a. yfir styrkbeiðnir og málum sem vísað hefur verið til bæjarráðs. Bæjarráð fjallaði einnig um framkvæmdaáætlun 2017.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs.
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Erindi Stígamóta dags. 10.10.2016, beiðni um fjárstuðning 2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.
    Bókun fundar Erindi Stígamóta dags. 10.10.2016, beiðni um fjárstuðning 2017.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Fundargerð 437. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 437. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs:
    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Fundargerð 388. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 388. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 223 Fundargerð 118. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar, ásamt fylgigögnum.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 118. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar, ásamt fylgigögnum.

    Niðurstaða 223. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 223. bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224

1611002F

Fundargerð 224. fundar bæjarráðs er lögð fram á 128. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Umsögn sambandsins dags. 28.10.2016. Í umsögninni er vísað til sambærilegra umsagna sem áður hafa verið veittar, og jafnframt ítrekað að fallið verið frá því fyrirkomulagi að þjónustusvæði fyrir fatlað fólk innihaldi að lágmarki 8.000 íbúa.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Umsögnin lögð fram.
    Bókun fundar Umsögn sambandsins dags. 28.10.2016. Í umsögninni er vísað til sambærilegra umsagna sem áður hafa verið veittar, og jafnframt ítrekað að fallið verið frá því fyrirkomulagi að þjónustusvæði fyrir fatlað fólk innihaldi að lágmarki 8.000 íbúa.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 1.11.2016 ásamt greinargerð um námsferð til Svíþjóðar sem farin var fyrr í haust.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Gögnin lögð fram.
    Bókun fundar Tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 1.11.2016 ásamt greinargerð um námsferð til Svíþjóðar sem farin var fyrr í haust.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Gögnin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnusjköl) vikur 44 og 45.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Skýrslurnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 44 og 45.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Skýrslurnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Erindi stjórnar Fjáreigendafélags Grindavíkur dags. 31.10.2016. Í erindinu er óskað fjárstuðnings að fjárhæð kr. 300.000 til kaupa á áburði eða fræjum, til dreifingar í sameiginlegu beitarhólfi landshlutans.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Erindi stjórnar Fjáreigendafélags Grindavíkur dags. 31.10.2016. Í erindinu er óskað fjárstuðnings að fjárhæð kr. 300.000 til kaupa á áburði eða fræjum, til dreifingar í sameiginlegu beitarhólfi landshlutans.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Erindi Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar, dags. 5.11.2016. Í erindinu er óskað eftir framhaldsstyrk vegna uppbyggingu á Hlöðunni Skjaldbreið, að fjárhæð kr. 1.000.000.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar.
    Bókun fundar Erindi Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar, dags. 5.11.2016. Í erindinu er óskað eftir framhaldsstyrk vegna uppbyggingu á Hlöðunni Skjaldbreið, að fjárhæð kr. 1.000.000.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • 2.6 1611007 Beiðni um styrk.
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Erindi Öldungaráðs Suðurnesja dags. 11.11.2016, beiðni um styrk (ótilgreind fjárhæð).

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar.
    Bókun fundar Erindi Öldungaráðs Suðurnesja dags. 11.11.2016, beiðni um styrk (ótilgreind fjárhæð).

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Málið var áður til umfjöllunar á 196. fundi bæjarráðs þ. 14.10.2015. Minnisblað bæjarstjóra dags. 14.11.2016, ásamt tölvupósti Ingu Rutar Hlöðversdóttur dags. 27.10.2016 lögð fram.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Erindið lagt fram. Bæjarráð samþykkir að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum til reksturs og uppbyggingar tjaldsvæðið í sveitarfélaginu.
    Bókun fundar Málið var áður til umfjöllunar á 196. fundi bæjarráðs þ. 14.10.2015. Minnisblað bæjarstjóra dags. 14.11.2016, ásamt tölvupósti Ingu Rutar Hlöðversdóttur dags. 27.10.2016 lögð fram. Afgreiðsla bæjarráðs: Erindið lagt fram.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum til reksturs og uppbyggingar tjaldsvæðið í sveitarfélaginu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: ORÞ, IRH, BBÁ.
    Inga Rut Hlöðversdóttir lýsir yfir vanhæfni sinni að fjalla um þetta mál og víkur af fundi undir þessum lið.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Minnisblað bæjarstjóra um málið dags. 14.11.2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að útbúa samning við Knattspyrnudeild UMFÞ til eins árs um umsjón með knattspyrnuvöllum sveitarfélagsins, með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra um málið dags. 14.11.2016.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að útbúa samning við Knattspyrnudeild UMFÞ til eins árs um umsjón með knattspyrnuvöllum sveitarfélagsins, með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: ORÞ, BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Áframhald yfirferð bæjarráðs á fjárhagsáætlun 2017 - 2020. Minnisblað bæjarstjóra dags. 16.11.2016 lagt fram, yfirlit um styrkbeiðnir o.fl.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Vinnufundur bæjarráðs með fjárhagsáætlun 2017 - 2020.
    Bókun fundar Áframhald yfirferð bæjarráðs á fjárhagsáætlun 2017 - 2020. Minnisblað bæjarstjóra dags. 16.11.2016 lagt fram, yfirlit um styrkbeiðnir o.fl.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Vinnufundur bæjarráðs með fjárhagsáætlun 2017 - 2020.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Fundargerð 843. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 843. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja frá 7.11.2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja frá 7.11.2016.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 224 Fundargerð 19. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 19. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja.

    Niðurstaða 224. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 224. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 225

1611004F

Fundargerð 225. fundar bæjarráðs er lögð fram á 128. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 225 Vinnufundur bæjarráðs - frágangur fjárhagsáætlun til síðari umræðu.

    Bókun fundar Vinnufundur bæjarráðs um fjárhagsáætlun milli umræðna

    Niðurstaða 225. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 225. fundar bæjarráðs er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 64

1611001F

Fundargerð 64. fundar Frístunda- og menningarnefdnar er lögð fram á 128. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 64 Farið yfir drög að fjárhagsáætlun frístundasviðs sem tekin hafa verið til fyrri umræðu bæjarstjórnar.

    Afgreiðsla FMN.
    Nefndin leggur áherslu á að fjáhagsáætlun sé gerð auðskiljanleg og gagnsæ. Nefndin leggur til að tryggt verði fjármagn til menningarmála þar sem nýlega hefur verið gengið frá menningar- og félagastefnu sveitarfélagsins. Nefndin minnir á tjaldsvæði sem áður hefur verið fjallað um og einnig frisbeegolfvöll sem áætlað er að kosti um 700 þúsund krónur. Tillaga að hönnun vallarins verður send til bæjaryfirvalda. Mikilvægt er að koma upp lýsingu við gerfigrasvöll sveitarfélagsins sem staðsettur er við Stóru-Vogaskóla og sinna viðhaldi hans. Gera þarf ráð fyrir fúavörn á stúku við íþróttavelli sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Farið yfir drög að fjárhagsáætlun frístundasviðs sem tekin hafa verið til fyrri umræðu bæjarstjórnar.

    Niðurstaða 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Nefndin leggur áherslu á að fjáhagsáætlun sé gerð auðskiljanleg og gagnsæ. Nefndin leggur til að tryggt verði fjármagn til menningarmála þar sem nýlega hefur verið gengið frá menningar- og félagastefnu sveitarfélagsins. Nefndin minnir á tjaldsvæði sem áður hefur verið fjallað um og einnig frisbeegolfvöll sem áætlað er að kosti um 700 þúsund krónur. Tillaga að hönnun vallarins verður send til bæjaryfirvalda. Mikilvægt er að koma upp lýsingu við gerfigrasvöll sveitarfélagsins sem staðsettur er við Stóru-Vogaskóla og sinna viðhaldi hans. Gera þarf ráð fyrir fúavörn á stúku við íþróttavelli sveitarfélagsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH, IG, ORÞ, BBÁ.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 64 Þriðjudaginn 1. nóvember var í fyrsta sinn haldið ungmennaþing í Vogum. Þar mættu ungmenni á aldrinum 13 - 20 ára og ræddu þau málefni sem voru þeim efst í huga. Þau munu vinna frekar með málefnin á næstunni og halda annað ungmennaþing á nýju ári.

    Afgreiðsla FMN.
    FMN lýsir yfir mikilli ánægju með framtakið og væntir mikils af starfi ungmennaþings.
    Bókun fundar Þriðjudaginn 1. nóvember var í fyrsta sinn haldið ungmennaþing í Vogum. Þar mættu ungmenni á aldrinum 13 - 20 ára og ræddu þau málefni sem voru þeim efst í huga. Þau munu vinna frekar með málefnin á næstunni og halda annað ungmennaþing á nýju ári.

    Niðurstaða 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    FMN lýsir yfir mikilli ánægju með framtakið og væntir mikils af starfi ungmennaþings.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 64 Menningarstefna hefur verið samþykkt. Þar er m.a. rætt um menningarverðlaun sem veitt eru bæði einstaklingum og félagasamtökum sem skarað fram úr á sviði menningar hverju sinni.

    Afgreiðsla FMN.
    Drög að reglum um menningarverðlaun lögð fram og rædd.
    Bókun fundar Menningarstefna hefur verið samþykkt. Þar er m.a. rætt um menningarverðlaun sem veitt eru bæði einstaklingum og félagasamtökum sem skarað fram úr á sviði menningar hverju sinni.

    Niðurstaða 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Drög að reglum um menningarverðlaun lögð fram og rædd.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 64 Rætt um val á íþróttamanni ársins í Vogum.

    Afgreiðsla FMN.
    Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum á næstu dögum og útnefna íþróttamann Voga við hátíðlega athöfn í Álfagerði á gamlársdag.

    Bókun fundar Rætt um val á íþróttamanni ársins í Vogum.

    Niðurstaða 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum á næstu dögum og útnefna íþróttamann Voga við hátíðlega athöfn í Álfagerði á gamlársdag.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 64 Fundargerð frá Samsuðfundi 11. október.

    Afgreiðsla FMN.
    Fundargerðin lögð fram og rædd. Nefndin tekur undir hugmyndir um sameiginlega heilsu- og forvarnaviku á Suðurnesjum.
    Bókun fundar Fundargerð frá Samsuðfundi 11. október.

    Niðurstaða 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Fundargerðin lögð fram og rædd. Nefndin tekur undir hugmyndir um sameiginlega heilsu- og forvarnaviku á Suðurnesjum.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 64. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 128. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

5.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020

1606025

Síðari umræða fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.
Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árin 2017 - 2020 er lögð fram til síðari umræðu og samþykktar. Jafnframt er lögð fram greinargerð bæjarstjóra um fjárhagsáætlunina, auk tillögu að gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir árið 2017.

Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði og fór yfir helstu atriði hennar.

Heildartekjur samstæðunnar árið 2017 eru áætlaðar 1.065 m.kr. sem skiptast þannig:
Skatttekjur: 644 m.kr.
Framlög jöfnunarsjóðs: 307 m.kr.
Aðrar tekjur: 114 m.kr.

Heildargjöld samstæðunnar án fjármagnsliða eru áætlaðar 1.019 m.kr., sem skiptast þannig:
Laun og launatengd gjöld: 620 m.kr.
Annar rekstrarkostnaður: 353 m.kr.
Afskriftir: 46 m.kr.

Fjármunatekjur og fjármunagjöld, nettó: 46 m.kr.

Tekjur umfram gjöld: 7,5 m.kr.

Sjóðstreymisyfirlit 2017 gerir ráð fyrir að veltufé frá rekstri verði 84 m.kr., en að handbært fé frá rekstri alls verði 80 m.kr. Fjárfestingar nettó eru áætlaðar 60 m.kr. Áætlunin gerir ráð fyrir að handbært fé í árslok verði 96 m.kr.

Bæjarstjórn samþykktir framlagða áætlun, samhljóða með sjö atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá ársins 2017, með sjö atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir að miða við að útsvarshlutfall 2017 verði hámarksútsvar, 14,52%. Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Fulltrúar D-listans leggja fram eftirfarandi bókun:
"Árið 2016 ætlar að reynast sveitarfélaginu vel hvað rekstur varðar. Ytri aðstæður gera það að verkum að tekjur sveitarfélagsins verða töluvert meiri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir og sé einungis litið til skatttekna munar yfir 40 miljónum í útkomuspá. Við gerð áætlunarinnar sem unnin var í góðu samstarfi við meirihlutann er margt sem fellur vel að stefnumálum D-listans. Þar má nefna t.d. gatnagerð á miðbæjarsvæðinu og fyrirhugaðar lóðaúthlutanir. Áframhaldandi uppbygging á tjaldsvæði. Lækkun álagningar á bæjarbúa þó í smáum skrefum sé. Einnig er gert ráð fyrir í þessari áætlun umtalsverðum fjármunum í viðhald fasteigna sveitarfélagsins og endurnýjun á tækjabúnaði. Þá vill D-listinn fagna þeirri ákvörðun að setja á föst laun bæjarfulltrúa."

Bæjarstjórn leggur fram eftirfarandi bókun við samþykkt fjárhagsáætlunar 2017 - 2010:
"Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Voga gerir ráð fyrir áframhaldandi traustum fjárhag bæjarsjóðs, þrátt fyrir hlutfallslega lítinn rekstrarafgang. Íbúum sveitarfélagsins fer nú fjölgandi, sem rennir styrkari stoðum undir útsvarstekjur sveitarsjóðs. Í fyrsta skipti um árabil er ákveðið að ráðast í gatnagerð og úthluta lóðum til íbúðabygginga. Að auki er gert ráð fyrir fjárfestingum í stígum og endurnýjun gatna. Líkt og undanfarin ár eru allar fjárfestingar fjármagnaðar með sjálfsaflafé, og því ekki gert ráð fyrir neinni lántöku. Til að þetta sé hægt er mikilvægt að rekstur sé innan heimilda. Álagningarhlutföll skattstofna eru óbreytt frá fyrra ári, að undskildum vatnsskatti sem lækkar lítillega frá fyrra ári. Jafnframt er komið til móts við elli- og örorkulífeyrisþega og viðmiðunarfjárhæðir vegna afsláttar af fasteignasköttum hækkaðar."
Bókunin samþykkt samhljóða meö sjö atkvæðum.

Til máls tóku: JHH, BBÁ, BS, IG.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?