Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

118. fundur 27. janúar 2016 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203

1601002F

Fundargerð 203. fundar bæjarráðs er lögð fram á 118. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Til máls tók: IG
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 28.12.2015: Gjaldtaka í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Vogahafnar að sett verði ákvæði um gjaldtökuna inn í gjaldskrá hafnarinnar í samræmi við 2. mgr. 1. gr. reglugerðar 1201/2014 hið allra fyrsta hafi það ekki þegar verið gert.
    Bæjarráð vísar málinu til úrvinnslu hjá bæjarstjóra.
    Bókun fundar Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 28.12.2015: Gjaldtaka í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Vogahafnar að sett verði ákvæði um gjaldtökuna inn í gjaldskrá hafnarinnar í samræmi við 2. mgr. 1. gr. reglugerðar 1201/2014 hið allra fyrsta hafi það ekki þegar verið gert.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð vísar málinu til úrvinnslu hjá bæjarstjóra.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Tekið fyrir að nýju bréf Jafnréttisstofu, dags. 12.10.2015, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun. Fyrir fundinum liggja drög að jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Voga, sem tekin hefur verið saman.
    Bæjarráð samþykkir áætlunina og felur bæjarstjóra að senda hana til staðfestingar hjá Jafnréttisstofu.
    Bókun fundar Tekið fyrir að nýju bréf Jafnréttisstofu, dags. 12.10.2015, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun. Fyrir fundinum liggja drög að jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Voga, sem tekin hefur verið saman.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir áætlunina og felur bæjarstjóra að senda hana til staðfestingar hjá Jafnréttisstofu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Minnisblað bæjarstjóra með tillögu að viðbótarákvæði við 4.gr. gildandi reglna um Tjarnarsal. Í ákvæðinu er félagasamtökum innan sveitarfélagsins sem eru með gildan samstarfssamning við sveitarfélagið undanþegin ákvæði um að salurinn sé leigður út ásamt starfsmanni.
    Bæjarráð samþykkir tillöguna.
    Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra með tillögu að viðbótarákvæði við 4.gr. gildandi reglna um Tjarnarsal. Í ákvæðinu er félagasamtökum innan sveitarfélagsins sem eru með gildan samstarfssamning við sveitarfélagið undanþegin ákvæði um að salurinn sé leigður út ásamt starfsmanni.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir tillöguna.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Erindi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja dags. 12.11.2015, Starfleyfi Vatnsveitu Voga. Starfsleyfi veitunnar er útrunnið og ber því að sækja um starfsleyfi að nýju. Bæjarstjóri upplýsti á fundinum að unnið hefur verið að málinu frá því erindið barst. Nú stendur yfir vinna við gerð innra eftirlits veitunnar, að öðru leyti er umsóknin tilbúin. Umsóknin verður send Heilbrigðiseftirlitinu um leið og þeirri vinnu er lokið. Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins. Bókun fundar Erindi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja dags. 12.11.2015, Starfleyfi Vatnsveitu Voga. Starfsleyfi veitunnar er útrunnið og ber því að sækja um starfsleyfi að nýju. Bæjarstjóri upplýsti á fundinum að unnið hefur verið að málinu frá því erindið barst. Nú stendur yfir vinna við gerð innra eftirlits veitunnar, að öðru leyti er umsóknin tilbúin. Umsóknin verður send Heilbrigðiseftirlitinu um leið og þeirri vinnu er lokið.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs: Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Erindi Kjartans Jónssonar sóknarprests, dags. 22.12.2015. Farið er fram á styrk fyrir launum stjórnanda barnakórs Kálfatjarnarkirkju á vormisseri 2016, kr. 320.000.
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 320.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991.
    Bókun fundar Erindi Kjartans Jónssonar sóknarprests, dags. 22.12.2015. Farið er fram á styrk fyrir launum stjórnanda barnakórs Kálfatjarnarkirkju á vormisseri 2016, kr. 320.000.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 320.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Sameiginlegt minnisblað bæjarstjóra sveitarfélaganna á Suðurnesjum eftir fund þeirra með Eygló Harðardóttur ráðherra velferðarmála þ. 16.12.2015. Í minnisblaðinu eru tilgreindar tillögur að breyttu fyrirkomulagi í fjórum liðum, sem nú hafa verið samþykktar í nágrannasveitarfélögunum. Bæjarráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti. Bókun fundar Sameiginlegt minnisblað bæjarstjóra sveitarfélaganna á Suðurnesjum eftir fund þeirra með Eygló Harðardóttur ráðherra velferðarmála þ. 16.12.2015. Í minnisblaðinu eru tilgreindar tillögur að breyttu fyrirkomulagi í fjórum liðum, sem nú hafa verið samþykktar í nágrannasveitarfélögunum.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala), 399. mál. Lagt fram. Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala), 399. mál.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 407. mál. Lagt fram. Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 407. mál.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Velferðarenfd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál. Lagt fram. Bókun fundar Velferðarenfd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja frá 2. desember 2015.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja frá 2. desember 2015.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Fundargerð 108. fundar Fjölskyldu- og velferðarefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 108. fundar Fjölskyldu- og velferðarefndar.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Fundargerð 380. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 380. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Fundargerð 465. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 465. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Fundargerð 698. fundar stjórnar SSS.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 698. fundar stjórnar SSS

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203 Fundargerð 834. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 834. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76

1601001F

Fundargerð 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 118. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Til máls tók: IG
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Hvassahraun 130858, fastanr. 209-6137. Smárahótel ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir skiltum á lóðinni fyrir Airport Smárahótel ehf. að Blikavöllum 2 Keflavíkurflugvelli skv. umsókn dags. 01.12.2015.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Um er að ræða þegar gerða framkvæmd sem gerð hefur verið án byggingarleyfis.
    Umsókninni er hafnað. Umsóknin samræmist ekki aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

    Varðandi uppbyggingu sem viðruð er í umsókninni er á það bent að þau áform samræmast ekki gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Af því leiðir að þau áform þarfnast annarar umfjöllunar.
    Bókun fundar Hvassahraun 130858, fastanr. 209-6137. Smárahótel ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir skiltum á lóðinni fyrir Airport Smárahótel ehf. að Blikavöllum 2 Keflavíkurflugvelli skv. umsókn dags. 01.12.2015.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umsókninni er hafnað. Umsóknin samræmist ekki aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

    Varðandi uppbyggingu sem viðruð er í umsókninni er á það bent að þau áform samræmast ekki gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Af því leiðir að þau áform þarfnast annarrar umfjöllunar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Hvassahraun 12. Hilmar Friðsteinsson sækir um stöðuleyfi fyrir einum gám á lóðinni skv. umsókn dags. 10.12.2015.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Stöðuleyfi er samþykkt frá 10.12.2015 til 10.12.2016. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.
    Bókun fundar Hvassahraun 12. Hilmar Friðsteinsson sækir um stöðuleyfi fyrir einum gám á lóðinni skv. umsókn dags. 10.12.2015.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Stöðuleyfi er samþykkt frá 10.12.2015 til 10.12.2016. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.3 1508006 Umhverfismál
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Rædd viðbrögð vegna bréfa skipulags- og byggingarfulltrúa sem send voru út í nóvember sl. um áskorun um úrbætur vegna umhverfis- og byggingamála.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin samþykkir að ítreka áskorun um úrbætur áður en dagsektir verða lagðar á. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að senda bréf þess efnis til viðkomandi aðila sem ekki hafa brugðist við með fullnægjandi hætti eftir því sem við á.
    Bókun fundar Rædd viðbrögð vegna bréfa skipulags- og byggingarfulltrúa sem send voru út í nóvember sl. um áskorun um úrbætur vegna umhverfis- og byggingamála.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin samþykkir að ítreka áskorun um úrbætur áður en dagsektir verða lagðar á. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að senda bréf þess efnis til viðkomandi aðila sem ekki hafa brugðist við með fullnægjandi hætti eftir því sem við á.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Drög til kynningar að skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjanesbæjar 2015-2030, skv. bréfi frá Reykjanesbæ.dags. 16. desember 2015.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru gerðar athugasemdir við drög skipulags- og matslýsingar.
    Bókun fundar Drög til kynningar að skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjanesbæjar 2015-2030, skv. bréfi frá Reykjanesbæ.dags. 16. desember 2015.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru gerðar athugasemdir við drög skipulags- og matslýsingar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2010-2030, skv. tölvupósti sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar dags. 8. janúar 2016.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru gerðar athugasemdir við skipulags- og matslýsinguna.
    Bókun fundar Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2010-2030, skv. tölvupósti sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar dags. 8. janúar 2016.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru gerðar athugasemdir við skipulags- og matslýsinguna.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Tillaga að aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2013-2030 ásamt umhverfisskýrslu, skv. bréfi skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar dags. 11. janúar 2016.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru gerðar athugasemdir við tillöguna.
    Bókun fundar Tillaga að aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2013-2030 ásamt umhverfisskýrslu, skv. bréfi skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar dags. 11. janúar 2016.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru gerðar athugasemdir við tillöguna.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76 Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun, skv. bréfi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 8. janúar 2016.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin áréttar að öll mannvirki falli hér undir og skuli bera fasteignagjöld þ.m.t. raflínumöstur og tengd mannvirki. Að öðru leyti eru ekki gerðar athugasemdir við nálgun aðila eins og hún er sett fram í bréfinu.
    Bókun fundar Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun, skv. bréfi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 8. janúar 2016.

    Niðurstaða 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin áréttar að öll mannvirki falli hér undir og skuli bera fasteignagjöld þ.m.t. raflínumöstur og tengd mannvirki. Að öðru leyti eru ekki gerðar athugasemdir við nálgun aðila eins og hún er sett fram í bréfinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 76. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BBÁ, JHH.

3.Kosning í nefndir og ráð

1506021

Lögð fram tillaga fulltrúa E-listans um breytta skipan fulltrúa listans í eftirtöldum nefndum sveitarfélagsins:

Fræðslunefnd:

Aðalmenn:
Brynhildur Hafsteinsdóttir, formaður
Davíð Harðarson, varaformaður
Friðrik V. Árnason

Varamenn:
Inga Rut Hlöðversdóttir
Áshildur Linnet
Ingþór Guðmundsson

Umhverfis- og skipulagsnefnd:

Aðalmenn:
Óbreytt skipan

Varamenn:
Ivan Kay Frandsen
G Kristinn Sveinsson
Davíð Harðarson

Frístunda- og menningarnefnd:

Aðalmenn:
Þorvaldur Örn Árnason, formaður
G Kristinn Sveinsson, varaformaður
Marteinn Ægisson

Varamenn:
Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir
Ingvar Leifsson
Davíð Harðarson

Fulltrúi í stjórn Dvalarheimilis Suðurnesja (DS):

Aðalmaður:
Engin breyting.

Varamaður:
Áshildur Linnet


Tillagan er samþykkt með fimm atkvæðum, tveir sitja hjá.

Til máls tók: IG

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?