Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

53. fundur 14. júní 2010 kl. 18:00 - 18:25 Álfagerði

Fundur haldinn í bæjarstjórn mánudaginn 14. júní, 2010 kl. 18.00 í
Álfagerði.
Mættir eru bæjarfulltrúarnir: Erla Lúðvíksdóttir, Hörður Harðarson, Inga
Sigrún Atladóttir, Ingþór Guðmundsson, varamaður Bergs Brynjars
Álfþórssonar, Kristinn Björgvinsson, Oddur Ragnar Þórðarson og Sveindís
Skúladóttir.
Einnig mætt: Eirný Vals, bæjarritari er ritar fundargerð.
Hörður Harðarson starfsaldursforseti bæjarstjórnar stýrði fundi þar til forseti
var kjörinn.
Inga Sigrún Atladóttir forseti bæjarstjórnar stýrir fundi.
1. Kjör forseta, varaforseta, annars varaforseta, tveggja skrifara og
tveggja varaskrifara bæjarstjórnar.
a) Tilnefnd er Inga Sigrún Atladóttir sem forseti bæjarstjórnar.
b) Tilnefndur er Bergur Brynjar Álfþórsson sem varaforseti.
c) Tilnefndur er Oddur Ragnar Þórðarson sem annar varaforseti.
d) Tilnefnd eru Erla Lúðvíksdóttir og Sveindís Skúladóttir sem
skrifarar og Hörður Harðarson og Björn Sæbjörnsson sem
varaskrifarar.
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða.
2. Kjör í bæjarráð.
a) Tilnefnd eru Hörður Harðarson, formaður, Inga Sigrún Atladóttir,
varaformaður og Oddur Ragnar Þórðarson, aðalmenn í bæjarráði..
b) Varamenn: Sveindís Skúladóttir og Bergur Brynjar Álfþórsson.
c) L-listinn tilnefnir Kristinn Björgvinsson sem áheyrnarfulltrúa með
málfrelsi og tillögurétt.
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún
3. Ráðning bæjarstjóra.

Forseti leggur til að Eirný Valsdóttir, bæjarritari, verði ráðin næsti
bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. forseti bæjarstjórnar óskar eftir
umboði til þess að ganga til samninga við Eirnýju.
Ráðningarsamningur verður lagður fyrir næsta fund bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún
4. Skipan í nefndir.
Kjör í nefndir á vegum sveitarfélagsins.
Skipað er í eftirfarandi nefndir:
Umhverfis- og skipulagsnefnd
Aðalmenn:
 Hörður Harðarson, Vogagerði 3, formaður
 Halldór Arnar Halldórsson, Hafnargötu 15, varaformaður
 Bergur Viðar Guðbergsson, Suðurgötu 8
 Þorvaldur Örn Árnason, Kirkjugerði 7
 Guðbjörg Theodórsdóttir, Akurgerði 23
Varamenn:
 Agnes Stefánsdóttir, Heiðardal 12
 Arna Þorsteinsdóttir, Heiðargerði 29c
 Kristberg Finnbogason, Akurgerði 19
 Sigurður Karl Ágústsson, Akurgerði 5
 Kristinn Björgvinsson, Suðurgötu 6
Frístunda- og menningarnefnd
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Nefndin fer með málefni
íþrótta, tómstunda og menningarviðburða.
Aðalmenn:
 Björn Sæbjörnsson, Lyngdal 4, formaður
 Erla Lúðvíksdóttir, Aragerði 9, varaformaður
 Símon Georg Jóhannsson, Heiðargerði 25
 Ingþór Guðmundsson, Austurgötu 2
 Ragnar Davíð Riordan, Hafnargötu 1
Varamenn:
 Eydís Ósk Símonardóttir, Kirkjugerði 16
 Guðrún Kristín Ragnarsdóttir, Vogagerði 30
 Kristján Árnason, Miðdal 8
 Inga Rut Hlöðversdóttir, Fagradal 9
 Stefán Gíslason, Heiðardal 6
Fræðslunefnd

Fimm aðalmenn og jafnmarga til vara. Nefndin fer með málefni
bókasafns, grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla, sbr. 4. gr. laga um
leikskóla nr. 90/2008, 5. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 og 2. gr.
laga um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985.
Aðalmenn:
 Bergur Brynjar Álfþórsson, Kirkjugerði 10, formaður
 Sigríður Ragna Birgisdóttir, Hafnargötu 15, varaformaður
 Brynhildur Hafsteinsdóttir, Smáratúni
 Júlía Rós Atladóttir, Hólagötu 4
 Jóngeir Hjörvar Hlinason, Lyngdal 5
Varamenn:
 Atli Þorsteinsson, Kirkjugerði 5
 Linda Hrönn Levísdóttir, Heiðardal 10
 Erla Lúðvíksdóttir, Aragerði 9
 Magga Lena Kristinsdóttir, Miðdal 1
 Inga Lúthersdóttir, Aragerði 10
Kjörstjórn
Aðalmenn:
 Hilmar Egill Sveinbjörnsson, Hofgerði 7b
 Jón Ingi Baldvinsson, Austurgötu 5,
 Þórdís Símonardóttir, Borg
Varamenn:
 Guðrún Kristjánsdóttir, Tjarnargötu 14
 Halla Jóna Guðmundsdóttir, Heiðargerði 15
 Kristján Árnason, Miðdal 8

Skoðunarmenn reikninga:
Aðalmenn:
 Kristinn Sigurþórsson, Tjarnargötu 14
 Sigurður Rúnar Símonarson, Marargötu 2
Varamenn:
 Björg Leifsdóttir, Miðdal 3
 Ólafur Eyþór Ólason, Akurgerði 10
Forðagæsla:
Aðalmaður:
 Halldór Hafdal Halldórsson Narfakoti
Varamaður:
 Árni Klemens Magnússon Smáratúni

Fulltrúar í Fjölskyldu- og velferðarráði Sandgerðisbæjar,
Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélagsins Voga:
Tvo menn og jafnmarga til vara í sameiginlega sjö manna nefnd
Sandgerðisbæjar, Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélagsins Voga
skv. 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 og 5. gr. laga um
félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991.
Aðalmenn:
 Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir, Ægisgötu 39
 Jóhanna Lára Guðjónsdóttir, Fagradal 1
Varamenn:
 Þorbera Fjölnisdóttir, Fagradal 3

Sameiginlegar nefndir í samstarfi sveitarfélaganna á Suðurnesjum

Almannavarnanefnd Suðurnesja
Einn aðalmaður og einn til vara skv. 5. gr. laga um almannavarnir nr.
44/2003.
Aðalmaður:
 Eirný Valsdóttir, Akurgerði 25.
Varamaður:
 Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12.
Brunavarnir Suðurnesja
Aðalmaður:
 Hörður Harðarson, Vogagerði 3
Varamaður:
 Jón Elíasson, Hafnargötu 3

Dvalarheimili aldraðra (DS)
Aðalmaður:
 Sveindís Skúladóttir, Hafnargötu 3
Varamaður:
 Bergur Brynjar Álfþórsson, Kirkjugerði 10

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES)
Aðalmaður:
 Bergur Álfþórsson, Kirkjugerði 10
Varamaður:
 Björg Leifsdóttir, Miðdal 3

Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum
Aðalmaður:
 Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12
Varamaður:
 Hörður Harðarson, Vogagerði 3
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja
Aðalmaður:
 Inga Rut Hlöðversdóttir, Fagradal 9
Varamaður:
 Oddur Ragnar Þórðarson, Heiðardal 10
Suðurlindir
Aðalmenn:
 Hörður Harðarson, Vogagerði 3
 Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12..
Varamenn:
 Erla Lúðvíksdóttir, Aragerði 9
 Íris Bettý Alfreðsdóttir, Mýrargötu 5.

Landsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
 Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12
 Hörður Harðarson, Vogagerði 3
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún Atladóttir
5. Fundargerð 94. fundar bæjarráðs.
Forseti gefur orðið laust varðandi einstök atriði fundargerðarinnar.

Fundargerðin er samþykkt samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún
6. Verksamningur fráveitu.
Frestað.

7. Sumarleyfi bæjarstjórnar.
Forseti ber upp tillögu um að sumarleyfi bæjarstjórnar verði í júní og
júlí. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði 27. ágúst. Ennfremur
að bæjarráði verði veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í orlofi
bæjarstjórnar, í samræmi við 39. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.
Samþykkt samhljóða.

Samþykkt samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.25

Getum við bætt efni síðunnar?