21. september 2018
Lokað fyrir kalda vatnið, mánudaginn 24. september
Mánudaginn 24/9 þá þarf að loka fyrir kalda vatnið í Vogum vegna tengingar við miðbæjarsvæði
Lokun frá 17:00 - 19:00 ef allt gengur upp.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.
Til baka