Hér má lesa pistla um ýmislegt efni tengt umhverfismálum.
Að hemja Alaskalúpínuna á Íslandi.
Meðfylgjandi er grein sem Þorvaldur Örn Árnason hefur verið að taka saman í sumar og haust um lúpínu. Tilefnið var m.a. slagur vinnuskólans við hana og ýmis mál sem þar komu upp. Einnig ráku upp í fangið á honum nokkur athyglisverð dæmi um hvernig hún breiðist út sem fest var á filmu og notað í greininni.
Þetta er ekki fræðileg grein heldur ætluð fyrir almenning
Vogatjörn.
Vogatjörn er í hjarta þéttbýlisins í Vogum og eitt helsta bæjarprýði staðarins. Hún er rétt við sjóinn og höfnina og grunnskólinn Stóru-Vogaskóli stendur við hana. Norðurbakkinn er manngerður en aðrir bakkar hennar eru vaxnir náttúrulegum gróðri. Stór hólmi er í Vogatjörn. Hann er sléttur og láglendur, vaxinn votlendisgróðri og fer oft á kaf á veturna. Vogatjörn er rúmlega 2 hektarar að stærð, þar af er hólminn u.þ.b. ½ hektari.
Farfuglar
Íbúum Voga fjölgar um hundruð, jafnvel þúsundir þessa dagana. Farfuglar flykkjast nú til landsins. Helsta sönnun þess að vorið er á næsta leiti og vetur senn að baki.
Hættulegar akstursíþróttir
Kæru Vogabúar. Hjálpumst að við að stöðva óábyrgan akstur áður en það er um seinan. Ef fólk lætur ekki segjast gerum við því greiða með því að tilkynna aksturinn lögreglu.
Fyrirbyggjum slysin og bætum umferðarmenninguna í Vogum.
Bílhræ
Á útivistarsvæði Vogabúa, undir Vogastapa og nokkrum metrum frá nýju borholunni sem færir okkur kalt vatn hefur einhverjum dottið í hug að losa sig við bílhræ.
Staðardagskrá 21.
Fulltrúar frá Landsskrifstofu Staðardagskrár 21 lögðu áherslu á að sveitarfélögin nýttu sér ráðgjöf og námskeiðahald sem boðið er upp á. Sú þjónusta er sveitarfélögum kostnaðarlaus en verður að öllum líkindum ekki til staðar eftir 2009
Hrós til íbúa.
Margt gott hefur verið gert í sveitarfélaginu sem vert er að veita athygli. Hér eru garðar og lóðir ásamt húseignum sem árum saman hafa verið til fyrirmyndar.